by Ronja Mogensen
<p>Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð. <br><br>Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni. <br><br>Ronja<br><br><br></p>
Language
🇮🇸
Publishing Since
11/24/2023
Email Addresses
0 available
Phone Numbers
0 available
May 22, 2024
<p>Í þessum þætti velta Ronja og Kata fyrir sér samfélagsumræðunni um fæðingar án fagaðila sem hefur blossað upp síðustu vikur. Þær ræða um mæðravernd, hvernig öryggi og áhætta er ekki greipt í stein, hvað gerist þegar kona stígur út fyrir samfélagsrammann og deila sínum persónulegu reynslum af því að taka fulla ábyrgð á sjálfum sér og fjölskyldum sínum. </p>
May 9, 2024
<p>Í þessum þætti deilir ingeborg með okkur fæðingarsögunni sinni. Ingeborg fæddi dóttur sína á heimili sínu í litlu húsi út fyrir Reykjavík, umkringd náttúrunni, hænum, hundi og með stuðning frá manninum sínum. Ingeborg leiðir okkur í gegnum allt fæðingarferlið og snertir á fyrstu vikunum og mánuðunum í þessu nýja hlutverki. </p>
May 2, 2024
<p>í þessum þætti deilir Vigdís með okkur reynslu sinni af síðustu vikum og dögum meðgöngunnar sinnar, bæði líkamlega og andlega. Hún segir okkur frá plönunum sínum og sýn sinni fyrir komandi fæðingu. <br/><br/>Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð. <br/><br/>Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni. </p>
Pod Engine is not affiliated with, endorsed by, or officially connected with any of the podcasts displayed on this platform. We operate independently as a podcast discovery and analytics service.
All podcast artwork, thumbnails, and content displayed on this page are the property of their respective owners and are protected by applicable copyright laws. This includes, but is not limited to, podcast cover art, episode artwork, show descriptions, episode titles, transcripts, audio snippets, and any other content originating from the podcast creators or their licensors.
We display this content under fair use principles and/or implied license for the purpose of podcast discovery, information, and commentary. We make no claim of ownership over any podcast content, artwork, or related materials shown on this platform. All trademarks, service marks, and trade names are the property of their respective owners.
While we strive to ensure all content usage is properly authorized, if you are a rights holder and believe your content is being used inappropriately or without proper authorization, please contact us immediately at [email protected] for prompt review and appropriate action, which may include content removal or proper attribution.
By accessing and using this platform, you acknowledge and agree to respect all applicable copyright laws and intellectual property rights of content owners. Any unauthorized reproduction, distribution, or commercial use of the content displayed on this platform is strictly prohibited.