by Digido
Email Addresses
1 available
Phone Numbers
0 available
April 16, 2024
<p>Í þessum þætti af Gagnarök fjalla Ómar, Arnar og Alicja um nýjasta útspilið frá OpenAI.<br/><br/>Alicja Lei er sérfræðingur í skilaboðum og efnisgerð hjá Digido ásamt því að vera einn mesti reynslubolti landsins í B2B sölu- og markaðsmálum. Alicja kemur frá Bandaríkjunum og er þátturinn að þessu sinni á ensku - í fyrsta sinn! <br/><br/>Flest þekkjum við ChatGPT og notum jafnvel daglega til að svara spurningum um allt milli himins og jarðar. Mörg okkar nota einnig DALL-E 2 sem getur breytt texta í myndir. <br/><br/>Saman hefur þessi virkni hjálpað markaðsfólki með fjölmarga hluti, svo sem hugmyndavinnu, textasmíði, laga texta, rannsóknarvinnu, búa til myndefni ofl.<br/><br/>Nú í febrúar kynnti OpenAi nýjungina - SORA - og er tilgangurinn með þessari nýju virkni að gera notendum kleift að breyta texta í myndband - markaðsfólki til mikillar ánægju. <br/><br/>Í þættinum köfum við ofan í:</p><ul><li>Hvað er Sora?</li><li>Hvernig er það öðruvísi en ChatGPT og Dall-E 2?</li><li>Hvernig mun Sora virka?</li><li>Hvernig verður hægt að nota Sora?</li><li>Hvað ber framtíðin í skauti sér?</li></ul><p><br/><b>UM HLAÐVARPIÐ<br/></b>Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar. <br/><br/>Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.<br/><br/>Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:<b> <br/></b>https://www.linkedin.com/company/digidomarketing<br/>https://www.instagram.com/digidomarketing<br/>https://www.facebook.com/digidomarketing</p>
March 28, 2024
<p>Umfjöllunarefnið að þessu sinni er Lúðurinn & ÍMARK dagurinn - uppskeruhátíð markaðsfólks á Íslandi sem haldin var þann 1. mars 2024 í Háskólabíó.<br/><br/>Þeir Ómar Þór og Andri Már draga andann djúpt og kafa ofan í þetta helsta:</p><ul><li>Áhugaverðustu molana úr fyrirlestrum dagsins</li><li>Árangursríkustu herferð ársins</li><li>Rjúkandi heitar niðurstöður úr markaðskönnun Maskínu</li><li>Valið á markaðsfyrirtæki ársins</li><li>Hvaða auglýsingar báru sigur úr býtum á Lúðrinum</li></ul><p><br/><b>UM HLAÐVARPIÐ<br/></b>Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar. <br/><br/>Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.<br/><br/>Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:<b> <br/></b>https://www.linkedin.com/company/digidomarketing<br/>https://www.instagram.com/digidomarketing<br/>https://www.facebook.com/digidomarketing</p>
March 1, 2024
<p>Spennan í spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' er í algleymingi.<br/><br/>Hér & Nú og Tvist etja kappi í sjálfri úrslitaviðureigninni. Ótrúleg viðureign þar sem spennan er við völd fram að síðustu spurningu. <br/><br/>Hlustun er sögu ríkari. </p><p><br/><b>UM HLAÐVARPIÐ<br/></b>Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar. <br/><br/>Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.<br/><br/>Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:<b> <br/></b>https://www.linkedin.com/company/digidomarketing<br/>https://www.instagram.com/digidomarketing<br/>https://www.facebook.com/digidomarketing</p>
Pod Engine is not affiliated with, endorsed by, or officially connected with any of the podcasts displayed on this platform. We operate independently as a podcast discovery and analytics service.
All podcast artwork, thumbnails, and content displayed on this page are the property of their respective owners and are protected by applicable copyright laws. This includes, but is not limited to, podcast cover art, episode artwork, show descriptions, episode titles, transcripts, audio snippets, and any other content originating from the podcast creators or their licensors.
We display this content under fair use principles and/or implied license for the purpose of podcast discovery, information, and commentary. We make no claim of ownership over any podcast content, artwork, or related materials shown on this platform. All trademarks, service marks, and trade names are the property of their respective owners.
While we strive to ensure all content usage is properly authorized, if you are a rights holder and believe your content is being used inappropriately or without proper authorization, please contact us immediately at [email protected] for prompt review and appropriate action, which may include content removal or proper attribution.
By accessing and using this platform, you acknowledge and agree to respect all applicable copyright laws and intellectual property rights of content owners. Any unauthorized reproduction, distribution, or commercial use of the content displayed on this platform is strictly prohibited.