by Gulla og Lydía
<p>Í hlaðvarpinu Í alvöru talað! tölum við um allar hliðar mennskunnar með dass af fíflagangi. </p><p><br></p><p>Stjórnendur hlaðvarpsins eru vinkonurnar Lydía og Gulla. Miðaldra mæður að láta móðan mása. Lydía er sálfræðingur og jógakennari en Gulla er förðunarfræðingur, áhugaleikari og tískudrós.</p><p><br></p><p>Markmið hlaðvarpsins er að gera gagn í samfélaginu með því að skapa rými til þess að sameinast í mennskunni. Við tölum um allar hliðar manneskjunnar og samfélagsins. Um það sem er erfitt og það sem er auðvelt, um það sem er skemmtilegt og það sem er minna skemmtilegt í bland við það að hlæja hátt. </p>
Language
🇮🇸
Publishing Since
5/30/2024
Email Addresses
1 available
Phone Numbers
0 available
April 17, 2025
Dögg Guðmundsdóttir mun útskrifast með master í klínískri næringarfræði í vor. Hún heldur úti instagram síðunni nutriment.rvk þar sem hún fræðir fólk um næringu og leiðir til þess að finna meiri gleði og ró í því að borða. Instagram Daggar Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum? Í alvöru talað! á Instagram Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram Gulla á Instagram Þátturinn er í boði - Balmain hárvörur - Jörht góðgerðar og bætiefni Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
April 3, 2025
Gulla fær að tala um ástríðuna sína, tísku! Hún skoðar með okkur tískustrauma fyrir sumarið og gefur góð ráð um hvernig er hægt að lífga upp á fataskápinn fyrir sumarið með fötum og aukahlutum…samt bara ef þú vilt og þá kaupirðu bara það sem þér finnst fallegt og líður vel í. Hún bendir nefnilega á að við þurfum ekki að elta tískuna, nema bara ef við viljum. Mikilvægast að okkur finnist við flott og að okkur líði vel! Einnig skoða Gulla og Lydía saman spilið Rauðflögg sem er átaksverkefni á v...
February 20, 2025
Lydía og Gulla bera saman og ræða nokkrar lífslexíur sem þær hafa upplifað. Allir fara í gegnum lífið og læra eitthvað. Stundum er gaman að bera saman bækur og skoða hverjar þessar lífslexíur eru! Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum? Í alvöru talað! á Instagram Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram Gulla á Instagram Þátturinn er í boði - Lúx hár og förðun, Faxafeni 14 - Balmain hárvörur - Jörht góðgerðar og bætiefni Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Undirmannaðar
Spjallið Podcast
Mömmulífið
Tal
Helgi Jean Claessen
Sölvi Tryggvason
Birta Líf og Sunneva Einars
Hugi Halldórsson
Þarf alltaf að vera grín?
Útvarp 101
Unnur Borgþórsdóttir
Inga Kristjáns
mordskurinn
RÚV
Þjóðmál
Pod Engine is not affiliated with, endorsed by, or officially connected with any of the podcasts displayed on this platform. We operate independently as a podcast discovery and analytics service.
All podcast artwork, thumbnails, and content displayed on this page are the property of their respective owners and are protected by applicable copyright laws. This includes, but is not limited to, podcast cover art, episode artwork, show descriptions, episode titles, transcripts, audio snippets, and any other content originating from the podcast creators or their licensors.
We display this content under fair use principles and/or implied license for the purpose of podcast discovery, information, and commentary. We make no claim of ownership over any podcast content, artwork, or related materials shown on this platform. All trademarks, service marks, and trade names are the property of their respective owners.
While we strive to ensure all content usage is properly authorized, if you are a rights holder and believe your content is being used inappropriately or without proper authorization, please contact us immediately at [email protected] for prompt review and appropriate action, which may include content removal or proper attribution.
By accessing and using this platform, you acknowledge and agree to respect all applicable copyright laws and intellectual property rights of content owners. Any unauthorized reproduction, distribution, or commercial use of the content displayed on this platform is strictly prohibited.