by Háskólinn í Reykjavík / Reykjavik University
<p><b>RU Sport Psych Podcast is a series within RU Sports Chat (Íþróttarabb HR</b><b>)</b><b>, hosted by the Department of Sports Science at Reykjavík University. This series explores sports psychology from various perspectives, delving into the field’s theoretical and practical aspects.</b></p><p><b> </b></p><p><b>Guests are experts in sport psychology and most collaborate with the Department of Sports Science at RU, whether in teaching or research. The podcast aims to deepen the understanding of sports psychology and share scientific and applied knowledge that benefits the sports environment.</b></p><p><b> </b></p><p><b>Whether you are an athlete, coach, researcher, or simply an enthusiast of sports psychology, </b><b>RU Sport Psych Podcast</b><b> is the platform for you.</b></p><p><br></p><p>______</p><p><br></p><p><br></p><p><b>RU Sport Psych Podcast er þáttasería innan Íþróttarabbs HR, sem er haldið úti af íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. </b></p><p><b> </b></p><p><b>Í þessari syrpu er íþróttasálfræði skoðuð frá ýmsum sjónarhornum, þar sem kafað er bæði í fræðilega og hagnýta þætti greinarinnar. </b></p><p><b> </b></p><p><b>Viðmælendur eru sérfræðingar á sviði íþróttasálfræði sem eru flestir í samstarfi við íþróttafræðideild HR, hvort sem er í kennslu eða rannsóknum. Markmið þáttarins er að dýpka skilning á íþróttasálfræði og miðla bæði fræðilegri og hagnýtri þekkingu. Hvort sem þú ert íþróttamaður, þjálfari, fræðimaður eða einfaldlega áhugamaður íþróttsálfræði, þá er RU Sport Psych Pod eitthvað fyrir þig.</b></p>
Language
🇺🇲
Publishing Since
3/13/2025
Email Addresses
1 available
Phone Numbers
0 available
April 15, 2025
Kristoffer Henriksen er íþróttasálfræðingur og prófessor við Háskólann í Suður-Danmörku (SDU). Hann er einnig yfirmaður rannsóknardeildar í íþróttavísindum og er jafnframt þróttasálfræðingur hjá Team Danmark, stofnuninni sem ber ábyrgð á afreksíþróttum í Danmörku. Áhugasvið hans snýr að hæfileikamótun, frammistöðuþáttum og sálfélagslegum þáttum íþrótta. Henriksen hefur lagt mikið af mörkum til fræðigreinarinnar með rannsóknum sínum á faglegri nálgun í íþróttasálfræðiþjónustu hjá Team Danmark....
March 25, 2025
Í þessum þætti ræða Daði Rafnsson og Chris Harwood um áskoranir og tækifæri í markvissri sálrænni færniþjálfun. Chris Harwood er í fremstu röð meðal fræðimanna í íþróttasálfræði og starfar sem forstöðumaður rannsóknarmiðstöðvar íþrótta, heilsu og frammistöðuvísinda við Nottingham Trent háskólann í Bretlandi þar sem hann er jafnframt prófessor. Chris þróaði 5C aðferðafræðina sem er líklega útbreiddasta aðferðin til að kenna börnum, unglingum og foreldrum sálræna færniþjálfun. Hún b...
March 19, 2025
Í þessum þætti ræðir Daði Rafnsson við tvo reynslumikla fræðimenn á sviði hæfileikamótunar og íþróttasálfræði um snemmbundna afreksþjálfun og hvernig umhverfið hefur áhrif á íþróttafólk. Carsten Hvid Larsen er yfirsálfræðingur hjá danska knattspyrnusambandinu (DBU) og dósent við Háskólann í Suður-Danmörku. Rannsóknir hans beinast að andlegri heilsu, hæfileikamótun, afreksmenningu og sálfélagslegri færni afreksíþróttafólks. Hann hefur birt fjölda greina á sviði hagnýtrar íþróttasálfræði ...
Pod Engine is not affiliated with, endorsed by, or officially connected with any of the podcasts displayed on this platform. We operate independently as a podcast discovery and analytics service.
All podcast artwork, thumbnails, and content displayed on this page are the property of their respective owners and are protected by applicable copyright laws. This includes, but is not limited to, podcast cover art, episode artwork, show descriptions, episode titles, transcripts, audio snippets, and any other content originating from the podcast creators or their licensors.
We display this content under fair use principles and/or implied license for the purpose of podcast discovery, information, and commentary. We make no claim of ownership over any podcast content, artwork, or related materials shown on this platform. All trademarks, service marks, and trade names are the property of their respective owners.
While we strive to ensure all content usage is properly authorized, if you are a rights holder and believe your content is being used inappropriately or without proper authorization, please contact us immediately at [email protected] for prompt review and appropriate action, which may include content removal or proper attribution.
By accessing and using this platform, you acknowledge and agree to respect all applicable copyright laws and intellectual property rights of content owners. Any unauthorized reproduction, distribution, or commercial use of the content displayed on this platform is strictly prohibited.