by Ghost Network®
Sannar Íslenskar Draugasögur er podcast þar sem við hjónin förum yfir aðsendar draugasögur sem hafa borist okkur frá Íslendingum. Þáttastjórnendur eru Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson, sem einnig halda úti hlaðvörpunum Draugasögur Podcast og Mystík Podcast. Sannar Íslenskar Draugasögur eru núna áskriftarþættir en hér á opnum veitum finnið þið 21 opinn þátt ásamt áskriftarprufum. Hafir þú áhuga á að hlusta á fleiri sögur skaltu endilega skoða áskriftina okkar á patreon.com/sannarislenskar - en þar getur þú prófað áskrift FRÍTT í 7 daga! Við bjóðum einnig uppá áskriftarleið inná Spotify. Skrifaðu Sannar Íslenskar Draugsögur Áskrift í leitargluggann og skráðu þig þar.... Ef að þú lumar á draugasögu sem þú vilt að við tökum fyrir í komandi þáttu máttu endilega senda okkur hana á [email protected] Sannar Íslenskar Draugsögur er framleitt af Ghost Network.
Language
🇮🇸
Publishing Since
9/3/2021
Email Addresses
0 available
Phone Numbers
0 available
February 12, 2025
<p>Það sem við erum ótrúlega glöð og þakklát að ÞÚ sért akkurat hér, í þessu litla (svolítið stóra reyndar) drauga-samfélagi sem við öll erum búin að skapa hérna 🤎</p><p>Í dag fáið þið tvöfaldan þátt í boði samstarfsaðila okkar :)</p><p>Svo þessi þáttur er því extra langur og extra spooky... alveg eins og við viljum hafa það.</p><p><a href="https://www.patreon.com/c/sannarislenskar" rel="noopener noreferrer" target="_blank" class="ql-size-large"><strong>👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR</strong></a></p><p>Haldið áfram að senda okkur frásagnir á <a href="mailto:[email protected]" rel="noopener noreferrer" target="_blank">[email protected]</a> 📧</p><h3>SAGA 1: MIÐSTRÆTI Í REYKJAVÍK</h3><p>(sendandi: nafnleynd) </p><blockquote>,,Stuttu eftir að þetta byrjar þá vakna ég eina nóttina og það situr maður á rúminu mínu, eiginlega alveg upp við mig. Það fyrsta sem hann segir er að ég þurfi ekki að vera hrædd, hvorki við hann né annað sem ég sjái...."</blockquote><h3>SAGA 2: DYRAGÆTTIN</h3><p>(sendandi: nafnleynd)</p><blockquote>,,En svo vandist ég að sjá hann þarna. Hann gerði mér aldrei neitt, bara leyfði mér að sjá sig. Ég held að honum hafi fundist þægilegt að vera í kringum okkur í fjölskyldunni..."</blockquote><p><br></p><h3>SAGA 3: KLÓSETTDRAUGURINN</h3><p>(sendandi: Brynja)</p><blockquote>,,Ég býst við að hin manneskjan sem var á hinu klósettinu komi fram af því ég hafði ekki heyrt hana fara. Ekkert gerist þó og ég furða mig á þögninni. Ég staldra við og tek eftir að hurðin er ekki alveg lokuð..."</blockquote><p><br></p><h3>SAGA 4: LJÓSMYNDIN</h3><p>(sendandi: Arnþór)</p><blockquote>,,Þarna var ég samt með einhverja þörf til þess að loka henni. Nokkrum klukkutímum seinna þá vakna ég við að reykskynjarinn er að pípa á fullu. Ég lít fram á gang og hann er fullur af reyk..."</blockquote><p><br></p><h3>SAGA 5: HÚSIÐ Í HVÖMMUNUM </h3><p>(sendandi: nafnleynd)</p><blockquote>,,...og svo var það þannig að þegar gengið er niður á neðstu hæðina þá heyrðist ákveðið brak og ég heyrði það alveg nokkrum sinnum en aldrei kom neinn niður...."</blockquote><p><br></p><h3>SAGA 6: FRÆNDI MINN Á SELFOSSI</h3><p>(sendandi: Maríanna)</p><blockquote>,,Ég hef áður fengið þörf og tilfinningu fyrir því að hafa samband við fólk eða heimsækja það áður en það hefur dáið og ég hef ekki alltaf hlustað á það. Sá svo eftir því þegar manneskjan dó...."</blockquote><p><br></p><h3>SAGA 7: MAÐURINN MEÐ VINDILINN</h3><p>(sendandi: nafnleynd)</p><blockquote>,,Við búum í gamalli blokk í Reykjavík og er ég handviss um að það sé reimt heima hjá okkur. Við eigum tvö börn og þessi eldri sem er um tveggja ára er alltaf að babla við einhvern inní hjónaherberginu okkar..."</blockquote><p><br></p><p><strong>Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:</strong></p><p><a href="https://happyhydrate.is/" rel="noopener noreferrer" target="_blank">Happy Hydrate</a> </p><p><a href="https://www.facebook.com/maxheildsala/" rel="noopener noreferrer" target="_blank">HELL ICE COFFEE</a></p><p><a href="https://ghostbox.is/" rel="noopener noreferrer" target="_blank">Ghostbox.is</a> </p><p><a href="https://leanbody.is/" rel="noopener noreferrer" target="_blank">Leanbody</a> </p><p> Við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að leyfa okkur að segja sögurnar þeirra og ykkur hinum fyrir að hlusta!</p><p><u>Haldið áfram að vera dugleg að senda okkur sögur á </u><a href="mailto:[email protected]" rel="noopener noreferrer" target="_blank">[email protected]</a><u> 📧</u></p>
June 5, 2024
<h3><strong>VIÐ ÆTLUM AÐ BYRJA ÞENNAN MÁNUÐ MEÐ ÍSLENSKRI SPRENGJU 💣 🇮🇸 🤗</strong></h3><p>Í þessum þætti ætlum við að tala um íslenska draugatrú í gegnum aldirnar og einkenni íslenskra drauga. Síðan tökum við fyrir þekktar sögur eins og t.d. um<strong> Gretti og Glám</strong>, <strong>Miklubæjar Sólveigu </strong>og <strong>Djáknann á Myrká.</strong></p><p>Við munum einnig staldra aðeins við og kynna fyrir ykkur sjódraugana en sögur um sjórekin lík eru nokkuð algengar í íslenskri sagnahefð.</p><p>Rétt í lokin munum við svo skoða <strong>hvarfið á Bjarna Matthíasi Sigurðssyni</strong> og spjalla um myndina sem Jón Haukur tók hér um árið.</p><p>Stútfullur þáttur sem þið viljið alls ekki missa af 😁</p><p>Hlustaðu á allann þáttinn með því að smella á hlekkina hér að neðan:)</p><p><strong class="ql-size-large">SPOTIFY ÁSKRIFT! </strong></p><p><strong class="ql-size-large">Fáðu draugasögu í hverri einustu viku!</strong></p><p><a href="https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA" rel="noopener noreferrer" target="_blank">SMELLTU HÉR:</a></p><p><a href="https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA" rel="noopener noreferrer" target="_blank">https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA</a></p><p>FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN</p><p><a href="https://www.patreon.com/draugasogur" rel="noopener noreferrer" target="_blank">PATREON ÁSKRIFT:</a></p><p><a href="https://www.patreon.com/draugasogur" rel="noopener noreferrer" target="_blank">https://www.patreon.com/draugasogur</a></p><p>*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. </p>
February 11, 2024
<p><em>*Áskriftarprufa (ein frásögn)</em></p><p><strong>Hlustaðu á allan þáttinn FRÍTT í 7 daga prufuáskrift </strong><a href="https://www.patreon.com/sannarislenskar" rel="noopener noreferrer" target="_blank"><strong>HÉR</strong></a></p><p>Við viljum við hvetja ÞIG til þess að senda okkur ÞÍNA frásögn á <a href="mailto:[email protected]" rel="noopener noreferrer" target="_blank"><strong>[email protected]</strong></a></p><p>Kæru hlustendur, þið eruð hér að fá þátt númer 49 af Sönnum Íslenskum Draugasögum! </p><p>Við bjóðum alla nýja áskrifendur velkomna í stóra drauga samfélagið okkar hér á patreon, og þökkum gömlu og góðu áskrifendum okkar fyrir að hlusta, standa við bakið á podcastinu okkar, og síðast en ekki síst, senda okkur sögur ♥️</p><p>Ef að þú vilt að við tökum þína frásögn fyrir í komandi þáttum, endilega sendu okkur hana á <u>[email protected]</u></p><p>Til þess að podcastið lifi, þá verðum við að fá sögur frá ykkur... svo ekki bíða með það, komið ykkur þægilega fyrir, skrifið ykkar frásögn og sendið okkur 😄 Munið líka, að allir sem senda okkur frásögn fá að eiga upptökuna af sinni sögu og fá cover mynd.. en þetta er eitthvað sem þið getið átt um ókomna tíð! </p><h3>EN BYRJUM ÞÁ ÞETTA DRAUGAPARTÝ!</h3><h2>SAGA 1 - GAFLARALEIKHÚSIÐ </h2><p>(sendandi: Heiðrún) </p><blockquote><em>"Maður fann fyrir ákveðinni nærveru sem við vinirnir vorum sammála um. Manni leið ALLTAF eins og það væri einhver að fylgjast með manni. Ég heyrði margoft fótartak, þá oftast í áhorfandasalnum eða andardrátt...,,</em></blockquote><p><br></p><p>Svo skellið headphone á ykkur og hafið okkur í eyrunum 💛</p><p><strong>Hlustaðu á allan þáttinn SPOTIFY ÁSKRIFT- </strong><a href="https://open.spotify.com/show/4kGrAjh70e3L5f8RAqLc0a?si=jKCkYngTSOaIXIuiegDvNg" rel="noopener noreferrer" target="_blank"><strong>HÉR:</strong></a></p><h3><a href="https://open.spotify.com/show/4kGrAjh70e3L5f8RAqLc0a?si=jKCkYngTSOaIXIuiegDvNg" rel="noopener noreferrer" target="_blank">https://open.spotify.com/show/4kGrAjh70e3L5f8RAqLc0a?si=jKCkYngTSOaIXIuiegDvNg</a></h3><p><br></p><p data-sider-select-id="bb0b0164-8206-4aeb-8d52-e642125be8bf"><br></p>
Pod Engine is not affiliated with, endorsed by, or officially connected with any of the podcasts displayed on this platform. We operate independently as a podcast discovery and analytics service.
All podcast artwork, thumbnails, and content displayed on this page are the property of their respective owners and are protected by applicable copyright laws. This includes, but is not limited to, podcast cover art, episode artwork, show descriptions, episode titles, transcripts, audio snippets, and any other content originating from the podcast creators or their licensors.
We display this content under fair use principles and/or implied license for the purpose of podcast discovery, information, and commentary. We make no claim of ownership over any podcast content, artwork, or related materials shown on this platform. All trademarks, service marks, and trade names are the property of their respective owners.
While we strive to ensure all content usage is properly authorized, if you are a rights holder and believe your content is being used inappropriately or without proper authorization, please contact us immediately at [email protected] for prompt review and appropriate action, which may include content removal or proper attribution.
By accessing and using this platform, you acknowledge and agree to respect all applicable copyright laws and intellectual property rights of content owners. Any unauthorized reproduction, distribution, or commercial use of the content displayed on this platform is strictly prohibited.