
Seinni níu
by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson
Hlaðvarp um golf þar sem rætt er við skemmtilega kylfinga. Í þættinum er einblínt á léttleika. Þáttastjórnendur eru Logi Bergmann & Jón Júlíus Karlsson
Language
🇮🇸
Publishing Since
4/10/2024
Email Addresses
0 available
Phone Numbers
0 available
Recent Episodes

April 23, 2025
#56 - Stefán Einar varð sveiflu Geirmundar að bráð
<p>Gestur Seinni Níu þessa vikuna er enginn annar en Stefán Einar Stefánsson, sem hefur verið mjög áberandi í þjóðmálaumræðunni síðustu mánuði – bæði í hlaðvörpum og í Spursmálum á mbl.is.</p><p>Stefán er að snúa aftur á golfvöllinn eftir nokkurra ára hlé og er nú skráður með 54 í forgjöf. Hann hefur þó áður náð niður í 12 í forgjöf, svo þetta eru áhugaverðir tímar fram undan.</p><p>Í þættinum segir Stefán okkur frá því þegar hann byrjaði að leika golf á Patreksfirði, og síðar í Borgarnesi – þar sem golfferill hans fékk virkilega byr undir báða vængi. Uppáhaldsholan á Hamarsvelli kemur verulega á óvart!</p><p>Auk þess rifjar Stefán upp atvik þegar Geirmundur Valtýsson eyðilagði teighögg hans með mjög sviplegum hætti í meistaramóti – sagan er bæði fyndin og sársaukafull.</p><p>Einnig fáum við að heyra draumaholl Stefáns. Stórskemmtilegur þáttur í alla staði!</p><p></p><p>Seinni Níu er í boði: </p><p>✈️- PLAY </p><p>💊- Unbroken </p><p>👟- ECCO </p><p>🥻 - J. Lindeberg - ntc.is</p><p>⛳- Eagle Golfferðir </p><p>🚗- XPENG </p><p>🧼- Lindin bílaþvottastöð</p><p>🏚️ - Betri stofan fasteignasala</p><p>🏌️♀️- Golfsvítan</p>

April 14, 2025
#55 - Kristján Óli endaði fyrir aganefnd eftir deilur á golfvellinum
<p>Við erum ansi léttir í Seinni níu eftir Masters mótið. Til okkar kemur sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson sem er kylfingur með golfdellu á verulega háu stigi. Hann var meðal þeirra sem mættu á golfvöllinn um helgina þegar golfvellir voru opnaðir.</p><p>Við kryfjum aðeins Masters mótið með Kristjáni sem fylgist vel með. Hann er með um 10 í forgjöf og ætlar sér að lækka niður í 7 í sumar. Hann er sterkastur í stutta spilinu og er þekktur fyrir sitt lága boltaflug.</p><p>Kristján hefur tvívegis farið holu í höggi og einnig afrekað að fá albatross. Hann segir okkur einnig frá hávaðarifrildi á golfvellinum þar sem Kristján endaði fyrir aganefnd GKG.</p><p>Frábær þáttur enda Kristján skemmtilegur kappi með eindæmum.</p><p></p><p>Seinni Níu er í boði: </p><p>✈️- PLAY </p><p>💊- Unbroken </p><p>👟- ECCO </p><p>🥻 - J. Lindeberg - ntc.is</p><p>⛳- Eagle Golfferðir </p><p>🚗- XPENG </p><p>🧼- Lindin bílaþvottastöð</p><p>🏚️ - Betri stofan fasteignasala</p><p>🏌️♀️- Golfsvítan</p>

April 8, 2025
#54 – Haukur Örn endaði aleinn á Augusta National
<p>Gestur vikunnar í Seinni níu er Haukur Örn Birgisson, fv. forseti Golfsambands Íslands. Hann stendur í ströngu um þessar mundir, en hann á sæti í framkvæmdastjórn Opna mótsins og var nýkominn til landsins frá Norður-Írlandi, þar sem hann var að taka út keppnisstað mótsins í ár. Opna breska fer fram á Royal Portrush um miðjan júlí.</p><p>Haukur segir okkur frá því í þættinum hvernig hann hefur risið til metorða hjá alþjóðasamtökum í evrópsku golfi og er nú meðlimur í R&A, sem t.d. hefur það hlutverk að halda utan um Opna mótið og stærstu áhugamannamót í Evrópu.</p><p>Við spáum í spilin fyrir Masters. Jón og Logi koma þar með helstu veðmálin sem eru líkleg til að detta í mótinu. Einnig fáum við Powerrank yfir þá fimm leikmenn sem eru líklegir til að koma á óvart á Masters.</p><p>Haukur segir okkur einnig óborganlega sögu þegar hann endaði einn á Augusta National vellinum, þar sem Masters-mótið fer fram á ári hverju.</p><p>Seinni Níu er í boði: </p><p>✈️- PLAY </p><p>💊- Unbroken </p><p>👟- ECCO </p><p>🥻 - J. Lindeberg - ntc.is</p><p>⛳- Eagle Golfferðir </p><p>🚗- XPENG </p><p>🧼- Lindin bílaþvottastöð</p><p>🏚️ - Betri stofan fasteignasala</p><p>🏌️♀️- Golfsvítan</p>
Similar Podcasts

Steve Dagskrá
Steve Dagskrá

Þungavigtin
Tal

Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason

Þjóðmál
Þjóðmál

FM957
FM957

70 Mínútur
Hugi Halldórsson

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen

Í ljósi sögunnar
RÚV

Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason

Eftirmál
Tal

Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101

Gula Spjaldið
Gula Spjaldið

Draumaliðið
Jói Skúli

Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Legal Disclaimer
Pod Engine is not affiliated with, endorsed by, or officially connected with any of the podcasts displayed on this platform. We operate independently as a podcast discovery and analytics service.
All podcast artwork, thumbnails, and content displayed on this page are the property of their respective owners and are protected by applicable copyright laws. This includes, but is not limited to, podcast cover art, episode artwork, show descriptions, episode titles, transcripts, audio snippets, and any other content originating from the podcast creators or their licensors.
We display this content under fair use principles and/or implied license for the purpose of podcast discovery, information, and commentary. We make no claim of ownership over any podcast content, artwork, or related materials shown on this platform. All trademarks, service marks, and trade names are the property of their respective owners.
While we strive to ensure all content usage is properly authorized, if you are a rights holder and believe your content is being used inappropriately or without proper authorization, please contact us immediately at hey@podengine.ai for prompt review and appropriate action, which may include content removal or proper attribution.
By accessing and using this platform, you acknowledge and agree to respect all applicable copyright laws and intellectual property rights of content owners. Any unauthorized reproduction, distribution, or commercial use of the content displayed on this platform is strictly prohibited.