
Bylgjan
by Bylgjan
Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986.
Language
🇮🇸
Publishing Since
3/3/2020
Email Addresses
0 available
Phone Numbers
0 available
Recent Episodes

April 27, 2025
Sprengisandur 27.04.2025 - Viðtöl þáttarins
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi og Sigurður Stefánsson forstjóri Aflvaka.Þau ræða húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu, íbúðaskortinn og gagnrýni Sigurðar á skipulagsyfirvöld sem hann segir hafa misreiknaði sig herfilega á síðasta áratug. Gylfi Magnússon, prófessor í Hagfræði.Gylf fer yfir heimshagkerfið. Yfir stendur ársfundur Alþjóða gjaldeyrissjóðsins þar sem lykilorðið er óvissa, búið að lækka allar hagvaxtarspár og mikill órói á mörkuðum heldur áfram. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Sólveig Anna ræðir ,,vók-ismann", úrsögn sína úr Sósíalistaflokknum og fleira þessu tengt. Jón Ólafsson próf. og sérfræðingur í málefnum Rússlands og Pia Hanson, forstöðumaður Alþjóðastofnunar HÍ.Þau ræða friðarhorfur í Úkraínu, vonir og væntingar á því sviðinu.

April 25, 2025
Reykjavík síðdegis - föstudagur 25. apríl 2025
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Snæbjörn Ragnarsson tónlistarmaður, sköpunarstjóri á Pipar og kaffidrykkjumaður um komu Starbucks til Íslands Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um ástandið á leigubílamarkaði við Keflavíkurflugvöll Símatími Samúel Karl Ólason fréttamaður á Vísi um alþjóðamál og Trump Jón Snædal öldrunarlæknir ræddi við okkr um nýtt líftæknilyf við Alzheimer sem hefur fengið markaðssleyfi á evrópska efnahagssvæðinu Freyr Eyjólfsson verkefnastjóri hringrásarhagkerfis hjá SORPU um stóra plokkdaginn á sunnudaginn

April 25, 2025
Bítið - föstudagur 25. apríl 2025
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Jónas Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, ræddi við okkur um fisið. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, ræddi við okkur um réttarkerfið. Gunna Dís Emilsdóttir, útvarps- og sjónvarpsstjarna, og Björn Þorfinnsson, ritstjóri DV og skákmeistari, fóru yfir fréttir vikunnar. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, stofnandi Lífsbókarinnar og Trés lífsins, ræddi við okkur um áhugavert frumkvöðlaverkefni þar sem fólk skráir sitt lífshlaup. Jón Karl, forseti Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi, ræddi við okkur um Stóra Plokkdaginn á sunnudaginn. Lagakeppni
Similar Podcasts

Þjóðmál
Þjóðmál

Vikulokin
RÚV

Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason

Í ljósi sögunnar
RÚV

Eftirmál
Tal

70 Mínútur
Hugi Halldórsson

Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen

Steve Dagskrá
Steve Dagskrá

Þungavigtin
Tal

FM957
FM957

Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?

Spegillinn
RÚV

Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Legal Disclaimer
Pod Engine is not affiliated with, endorsed by, or officially connected with any of the podcasts displayed on this platform. We operate independently as a podcast discovery and analytics service.
All podcast artwork, thumbnails, and content displayed on this page are the property of their respective owners and are protected by applicable copyright laws. This includes, but is not limited to, podcast cover art, episode artwork, show descriptions, episode titles, transcripts, audio snippets, and any other content originating from the podcast creators or their licensors.
We display this content under fair use principles and/or implied license for the purpose of podcast discovery, information, and commentary. We make no claim of ownership over any podcast content, artwork, or related materials shown on this platform. All trademarks, service marks, and trade names are the property of their respective owners.
While we strive to ensure all content usage is properly authorized, if you are a rights holder and believe your content is being used inappropriately or without proper authorization, please contact us immediately at hey@podengine.ai for prompt review and appropriate action, which may include content removal or proper attribution.
By accessing and using this platform, you acknowledge and agree to respect all applicable copyright laws and intellectual property rights of content owners. Any unauthorized reproduction, distribution, or commercial use of the content displayed on this platform is strictly prohibited.